Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri 1896–1986

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Krónustöðum. Foreldrar Sigfús Einarsson Axfjörð og k.h. Kristín Jakobsdóttir. Bóndi í Ytra-Dalsgerði 1919-1920, á Kolgrímastöðum 1921-1921, í Hólsgerði 1923-1925. Síðar trésmiður á Akureyri. (Frændgarður, bls. 212.)

Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri höfundur

Lausavísa
Undan vínsins oki leystur

Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri og Sigurður Halldórsson frá Selhaga höfundar

Lausavísa
Sá er lipur sölumaður