Bjarni Jónsson frá Vogi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson frá Vogi 1863–1926

TVÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur að Mið-Mörk undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason prestur í Stóradalsþingum, og kona hans Helga Árnadóttir. Bjarni kenndi sig við Vog á Fellsströnd þar sem faðir hans bjó. Hann var cand mag í málfræði 1894, kennari við lærða skólann, síðar dósent í grísku og latínu við háskólann. Alþingismaður Dalamanna 1909-1926. Sendi frá sér margar bækur og smærri ritsmíðar. Heimild: Alþingismannatal. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=69

Bjarni Jónsson frá Vogi höfundur

Ljóð
Stökur ≈ 0
Upphaf minningargreinar ≈ 1900
Lausavísur
Býr nú skáldi móðurmold
Ég má þig ekki muna
Sumarhug og sumarþrá