Bertel Edvard Ólafur Þorleifsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bertel Edvard Ólafur Þorleifsson 1857–1890

TVÖ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur (líklega) á Keldulandi í Skagafirði. Foreldrar Þorleifur Sigurðsson lyfsalasveinn og k.h. Ingiríður Ólafsdóttir. Ólst upp í Reykjavík. Stúdent í Rvík 1879 og hóf sama ár nám við Kaupmannahafnarskóla. Stundaði nám í læknisfræði en vanrækti nám sitt og tók ekki próf. Hugur hans hneigðist að skáldskap og var hann einn af útgefendum tímaritsins Verðandi 1882. Drukknaði í borgarsíki í Höfn. (Ísl. æviskrár I, bls. 152; Ísl. Hafnarstúdentar, bls. 227.).

Bertel Edvard Ólafur Þorleifsson höfundur

Lausavísur
Dundi grund og hló við hóf
Ef ég er maður og elska þig heitt
Í draumi fyrir mig dátt það ber
Valt er að treysta á vinina
Það er ónýtt þó að hafir skrifað
Það er ónýtt þó að hafir skrifað
Því: kossum fylgja foreldrar

Bertel Edvard Ólafur Þorleifsson höfundur en þýðandi er Hannes Hafstein

Ljóð
Kolbrún ≈ 1875
Undir nótt ≈ 0