Benedikt Gíslason frá Hofteigi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gíslason frá Hofteigi 1894–1989

EITT LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur að Egilsstöðum, Vopnafirði.Bjó á Hofteigi á Jökuldal. Í Litladal í Tungusveit í Skagafirði 1952-1957. Kunnur fræðimaður.

Benedikt Gíslason frá Hofteigi höfundur

Ljóð
Molar til minningar um Sigurð frá Brún ≈ 0
Lausavísur
Á Alþingi er eins og fyr
Frægðarljómi fyrr á tíð
Fyrir stuttu fékk og les
Held ég vart að hafíss tryggð
Nú er komin hafís hér
Þá er hætta engin á
Þegar dvínar dagsins önn