Auðunn Bragi Sveinsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Auðunn Bragi Sveinsson 1923–2013

ÞRJÚ LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Auðunn Bragi var fæddur að Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Sveinn Hannesson kenndur við Elivoga og kona hans, Elín Guðmundsdóttir frá Skollatungu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði í tvö ár og Kennaraskóla Íslands 1945–1949. Auðunn Bragi starfaði sem kennari og skólastjóri á ýmsum stöðum á landinu. (Heimild: Kennaratal, 1. bindi, bls. 20, og Húnvetningaljóð, bls. 326).

Auðunn Bragi Sveinsson höfundur

Ljóð
Að Reykjum ≈ 1950
Ég er fæddur ≈ 1925
Frá eigin brjósti ≈ 1950
Lausavísur
Blakti blíður logi
Ekki er lengi að leysa snjó
Ekki held þig ellin bugi
Gróðasýki bölvun ber
Haf þökk af hjarta þetta ljóð
Hann mót neyð og heimsins önn
Holtavörðuheiði er löng
Í Laxárdalnum ég lífi uni
Kolsvört ertu kisa mín
Ljóssins bjarma á lífið til
Maður kemur manns í stað
Margir fremja fúlan prett
Oft mér virðist veröld björt
Sigfús ber af sveinum öllum
Þá lifum við indælust ævintýr öll
Þó menn flúi og finni það
Æskan þráir ölsins gleði