Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal 1911–1988

EITT LJÓÐ — 34 LAUSAVÍSUR
Ásgrímur fæddist að Ási í Vatnsdal 29. desember 1911. Foreldrar hans voru: Ingibjörg Benediktsdóttir og Kristinn Bjarnason. Þau bjuggu aldrei saman og var Ásgrímur alinn upp hjá ömmubróður sínum, Guðmundi Ólafssyni alþingismanni í Ási, og konu hans, Sigurlaugu Guðmundsdóttur.
Um tvítugt kvæntist Ásgrímur Ólöfu K. Sigurbjörnsdóttur, ættaðri úr Dölum, og áttu þau saman fjögur börn. Nýgift tóku þau hjón á leigu jörðina Kötlustaði í Vatnsdal og bjuggu þar í nokkur ár. En árið 1936 stofnuðu þau nýbýlið Ásbrekku í Vatnsdal á einum   MEIRA ↲

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal höfundur

Ljóð
Heiðin heillar ≈ 0
Lausavísur
Allt er fjallið autt í senn
Átthaganna innsta þrá
Átthagannna innsta þrá
Blítt mér lætur bernskufold
Brátt mun verða brautin greið
Drjúgum tryllist þessi þjóð
Eftir dott og dauðamók
Ekki lái ég þína þrá
Enn um þetta óskaland
Eyðast heldur andans föng
Fáum betur yrkir óð
Fellt er niður bóndans bú
Flóðið hafa svanir sótt
Geymdi þjóðin andans auð
Grípa mein hin grænu tré
Græn eru túnin gripum stráð
Gyllir sólin grund og hlíð
Harðnar reiðin frjáls og frí
Heyri ég óm af unnarnið
Hér er lífið æði oft
Lárus er í kolli klár
Margir eiga að ég tel
Nam hann ungur íslenskt mál
Oft er klaka orpin jörð
Og við fjöllin fögru þá
Og við fögur fjöllin blá
Vísan stendur öld og ár
Ýmsu breyta örlög hörð
Það er margt sem þreytir á
Þá í Fljótsdrög ferðin lá
Þegar slóðin örðug er
Þokuloftið leiðist mér
Þó að falli frostélin
Æskusporin muna má