Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) 1797–1874

EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Helga fæddist 13. apríl 1797 í Vatnsdalshólum og var dóttir Þórarins Jónssonar, sem nefndur var „Galdra-Þórarinn“ og bjó víða í Húnaþingi. Móðir Helgu og barnsmóðir Þórarins hét Helga Eyjólfsdóttir. Helga Þórarinsdóttir ólst upp hjá móðurömmu sinni Helgu Sveinsdóttur á Másstöðum í Vatnsdal. Helga giftist Þorleifi Þorleifssyni frá Hjallalandi í Vatnsdal árið 1822. Bjuggu þau í Grundarkoti í Vatnsdal í nokkur ár, síðan á Leysingjastöðum í Þingi, en 1848 fluttu þau að Hjallalandi í Vatnsdal og voru þau kennd við þá jörð. Þau   MEIRA ↲

Helga Þórarinsdóttir (Hjallalands-Helga) höfundur

Ljóð
Rímur af Partalopa og Marmoríu - Úr 2. rímu ≈ 0
Lausavísur
Ég lét skaflajárnaðan
Hér er allt í veröld valt
Kveð ég þjóð með kossi og hönd
Litla Jörp með lipran fót
Mér í augum æfin vex
Mæðan stranga mjög er skörp
Sniðug leiðir fetar fín
Yndi er bróðir einlægur
Þreyja má ég mædd í lund