SöfnÍslenskaÍslenska |
Guðmundur Bergþórsson 1657–1715TVÖ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Guðmundur var fæddur á Stöpum Vatnsnesi. Á fjórða ári lamaðist Guðmundur í fótum og visnaði á honum hægri höndin. Fimm ára fór hann til vandalausra. Um átján ára aldur fluttist hann út á Snæfellsnes og var þar lengst af til heimilis á Arnarstapa. Guðmundur var flugnæmur og gáfaður, lærði að lesa og skrifa og skrifaði allt með vinstri hendinni. Hann fékkst talsvert við að segja til börnum. Þá var hann síyrkjandi og orti margt eftir pöntun, til dæmis mikið af erfiljóðum. Hafði hann af þessum störfum nóg fyrir sig að leggja. Skáldskapur MEIRA ↲
Sjá einnig:Guðmundur Bergþórsson höfundurLjóðOtúels rímur ≈ 0Síðasti mansöngur Ferakutsrímna ≈ 1700 LausavísurBýst ég við að gefnir gullsÉg hef hlotið manndóms magt Guð vor faðir í himna höll Hann sem kannar allra akt Hljóðna fuglar haustar að Látum raupa þengils þjóð Náir mér engin nauðung ill Orðabyrðan þreytt er þrátt Víst er sagði vísir skær Volað hefur mig venja og synd Þögnin leiðist þráfalt mér Örmum vefjast söl og sef |