SöfnÍslenskaÍslenska |
Ólína Jónasdóttir 1885–1956ÞRJÚ LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Skáldkona á Fremri-Kotum í Skagafirði. Fædd á Silfrastöðum, dóttir hjónanna, Jónasar Hallgrímssonar og Þóreyjar Magnúsdóttur. Hún bjó með manni sínum í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð 1907–1909, síðar með sambýlismanni á Kúskerpi 1921–1928.
Árið 1946 kom út bókin Ég vitja þín, æska, en þar eru æskuminningar hennar og nokkur ljóð og stökur. Síðar var gefin út önnur minningabók Ólínu undir nafninu Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna. Frásagnir hennar í óbundnu máli eru með snilldarbrag og hefur hún lýst ógleymanlega veru sinni á Kúskerpi í æsku. Ólína Jónasdóttir höfundurLjóðDalaþrá ≈ 1925Síldin ≈ 1925 Þorravísur 1945 ≈ 1950 LausavísurAllt er laust við ljós í kvöldÁður röddin æfð var snjöll Áhyggjur ég ekki ber Ef að þungbær þrautaský Ei þó sé á öðru völ Ennþá lægð við landið er Ennþá lægð við landið er Fegurð lífsins finn ég síst Gráta menn því góðum stofni Heim í æsku hlýjan stað Horfinn vetur héðan er Lækir snjóaleifum frá Oftast nokkuð á honum ber Óðum frera eyðist lag Sigur unnið hefur hér Sundur marði sálum í Um er þráttað oft til meins |