SöfnÍslenskaÍslenska |
Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. 1901–1959EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Gunnar var fæddur 18. október 1901. Foreldrar hans voru Einar jónsson bóndi á Varmalandi, Skag. og k.h. Rósa María Gísladóttir. Stundaði nám í Hvítárbakkaskóla. Barnakennari og síðar bóndi á Bergskála á Skaga frá 1938. Landsþekkt refaskytta á sinni tíð. Heimild: Skagfirsk ljóð, bls. 55.
Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. höfundurLjóðUpp til heiða ≈ 1950LausavísurEins og fjandinn alls staðarÞað ætti að slíta alla þá |