Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1227 ljóð
8794 lausavísur
1913 höfundar
610 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’23

Vísa af handahófi

Þegar ég síðast fell að foldu
fljóðið mitt góða, heyrðu það
lagður er niður lágt í moldu
leiðinu mínu komdu að.

Eins ef ég gisti sæng í sænum
síðasta bón mín er til þín:
Hönd þína fyllta grösum grænum
gefðu djúpinu vegna mín.

Sveinn Jónsson frá Fagradal Vopnafirði