Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1289 ljóð
8881 lausavísur
1924 höfundar
624 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

24. jul ’24

Vísa af handahófi

Þér líkar víst ekki, Lárus minn,
ljóðið mitt núna í þetta sinn
í því bitur broddur.
Margt hefur skeð á Miklabæ.
og mér er í huga sí og æ:
Þú ættir að hverfa eins og Oddur.

Margt hefur skeð á Miklabæ forðum
mannlífið breytist og gengur úr skorðum.
Oft er hinn smái til upphefðar krýndur
Oddur er fundinn en Lárus er týndur.

 
Stefán Stefánsson frá Móskógum