Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1286 ljóð
8863 lausavísur
1923 höfundar
622 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

19. jun ’24
Vor
18. jun ’24

Vísa af handahófi

Allra landa öðlast hrós
eyrum vandar snilli.
Þú berð andans þráða ljós
þjóða og landa milli.

Hrifinn geng að hljómnum þeim
hjá því lengi eiri
það á enginn hér í heim
hörpustrengi fleiri.

Þegar hretin geysa um grund
gleði metur fjöldinn
hvað mun betur létta lund
löngu vetrarkvöldin.
Gísli Konráðsson Akureyri