Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1164 ljóð
8636 lausavísur
1882 höfundar
600 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

21. mar ’23
20. mar ’23
20. mar ’23
17. mar ’23
17. mar ’23

Vísa af handahófi

Stefán fallinn fyrir borð
– fækkun snjallra, krafa.
Senn mun alla óðarstorð
auðnin kallað hafa.
- - -
Lóan syngur söngva betri
söng um þing hins nýja litar.
Geislafingrum grænu letri
glóey kringum skáldið ritar.
Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson