Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1291 ljóð
8892 lausavísur
1927 höfundar
624 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

5. aug ’24

Vísa af handahófi

Eg var talinn eina stund
eðlisfrír og glaður
og get valið enn um sprund
árahniginn maður.

Á Engjaspottum einn ég heyja
og ekkert brestur mig.
Væri komin menntuð meyja
mætti hún vara sig.
Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand.