Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1286 ljóð
8862 lausavísur
1923 höfundar
622 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

19. jun ’24
Vor
18. jun ’24

Vísa af handahófi

1. Langt er síðan eg langvíu sá
liggjandi í böndum.
Eg er kominn oflangt frá 
öllum mínum löndum.

2. Norðurfjöllin nú eru blá,
neyð er að slíku banni.
Eg er kominn oflangt frá
ástar festu ranni.

3. Ýtar sigla í önnur lönd
auðs að fylla sekki.
Eigðu Hof á Höfðaströnd
hvort þú vilt eða ekki.
Gísli Vigfússon magister á Hofi Höfðaströnd