Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1277 ljóð
8838 lausavísur
1918 höfundar
620 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

5. apr ’24
5. apr ’24

Vísa af handahófi

Stöðuveiting ráðherra

Flokksskírteinið ferfalt vó
ferlið kemst í vana
þá reyndist ekki alltaf nóg
að hafa námstitlana.

Valdníðslu hann valdi grófa
hjá vinum fór að leita hófa.
Þú átt ei vísa loðna lófa
þótt lokið hafir fjölda prófa.
Hjalti Þórarinsson