Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1176 ljóð
8697 lausavísur
1893 höfundar
603 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ekkert hik, á öllu kvik,
yfir lykur glaumur.
Sjafnar blik, á sumum „ryk“
sæluvikudraumur. HJ

Minnkar kvik á mönnum hér.
Mærðar hikast rómur.
Sæluvika enduð er.
Ástarbikar tómur. FH

Um Sæluviku segja má:
Sjafnarblik ei geiga.
Amorsbikar ýmsir þá
alveg hiklaust teyga. StH
Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag.