Coelius Sedulius | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Coelius Sedulius

TVÖ LJÓÐ
Coelius Sedulius var ítalskt skáld á 5. öld. Ekki er mikið um hann vitað en Isidor biskup í Sevilla á Spáni getur hans í skrifum sínum og í eigin skrifum Coeliusar má líka finna einstaka upplýsingar um hann sjálfan. 
 Hann var heimspekilega hugsandi og upptekinn af Biblíunni eins og best sést á hans langa kvæði, eða réttara sagt kvæðasyrpu, Carmen paschale, í fimm bókum.   MEIRA ↲

Coelius Sedulius höfundur en þýðandi er Marteinn Einarsson biskup

Ljóð
A 18 - Hymnen A solis ortus ≈ 1550

Coelius Sedulius höfundur en þýðandi er Þýðandi ókunnur

Ljóð
A 011 - A solis ortus cardine ≈ 1575