Lí Pó | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lí Pó 701–762

FJÖGUR LJÓÐ
Li Pó eða Li Bai er eitthvert frægasta ljóðskáld Kínverja fyrr og síðar. Hann orti gjarnan um fánýti lífsins, gildi vináttunnar og víninu syngur hann fagurt lof. Fáir hafa sem hann kunnað að fanga augnablikshughrif.

Lí Pó höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Hof fjallsins ≈ 2000
Ljóð ≈ 2000
Skilnaður við krá í Cin-ling héraði ≈ 2000

Lí Pó höfundur en þýðandi er Helgi Hálfdanarson

Ljóð
Einn að drykkju ≈ 0