Skilnaður við krá í Cin-ling héraði | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Skilnaður við krá í Cin-ling héraði

Fyrsta ljóðlína:Hinn frái vindur fer um víðirunna
Höfundur:Lí Pó
bls.55a numero. 12a marto 2007
Viðm.ártal:≈ 2000
Hinn frái vindur fer um víðirunna
og fyllir krána ljúfri blómaangan.
Glæstar meyjar gæða oss á vínum;
mig gamlir vinir komnir til að kveðja:
ég hlýt að fara og hinstu skálum klingja.
Ég fljótið spyr hvort ferð þess austur löndin
fyrr muni enda taka en þrá og tregi.