Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) 1813–1897

ÞRJÚ LJÓÐ
Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) var fædd 5. júní 1813 á Valþjófsstað í Fljótsdal, dóttir Árna Stefánssonar frá Litla-Sandfelli og Hallgerðar Gísladóttur frá Seljalandi í Fljótshverfi í Vestur Skaftafellssýslu. Hún var gift Bjarna Ásmundssyni frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal og voru þau lengst af í húsmennsku á ýmsum bæjum á Héraði. Árið 1861 fluttu þau hjón að Skriðuklaustri til systur Guðnýjar, Þóru, sem þá var orðin ekkja, og þar bjuggu þau í nokkur ár. Guðnýju virðist hafa liðið vel á Klaustri og þar orti hún til dæmis   MEIRA ↲

Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) höfundur

Ljóð
Kvæði af hrafni og tófu ≈ 1875
* Ljóðabréf ≈ 1850
Músar- og hreindýrsríma ≈ 1850