Salvatore Quasimodo | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Salvatore Quasimodo 1901–1968

ÞRJÚ LJÓÐ
Ítalskt ljóðskáld sem fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1959. Hann var fæddur á Sikiley, í bænum Modica á suðausturhluta eyjarinnar. Faðir hans var járnbrautarstarfsmaður og fjölskyldan flutti oft. Quasimodo lauk námi við tækniskóla í Messina 1919 og fór til Rómar í verkfræðinám en hvarf frá náminu vegna bágs efnahags og vann ýmis störf framan af ævi, var meðal annars tækniteiknari en hugur hans hneigðist fljótt til bókmennta. Hann gaf út sína fyrstu bók, Acque e terre árið 1929. Á fjórða áratugnum sneri hann sér alfarið   MEIRA ↲

Salvatore Quasimodo og Guðbjörn Sigurmundsson höfundar

Ljóð
Nú þegar dagurinn rís ≈ 2000
Ævaforni vetur ≈ 2000

Salvatore Quasimodo höfundur en þýðandi er Guðbjörn Sigurmundsson

Ljóð
Óðar er kvöld ≈ 2000