Baggesen, Jens Immanuel | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baggesen, Jens Immanuel 1764–1826

ÞRJÚ LJÓÐ
Baggesen var danskt skáld og rithöfundur. Hann var fæddur 15. febrúar 1764 í Korsør og dó 3. október 1826 í Hamborg. Baggesen var á hátindi ferils síns á tímaskeiðinu milli loka upplýsingaraldar og upphafs rómantísku stefnunnar. Þekktasta verk hans er skáldsagan Labyrinten (Völundarhúsið), nokkurs konar lýsing á ferð hans um Evrópu á árunum 1789–1790.

Baggesen, Jens Immanuel höfundur en þýðandi er Jón Þorláksson

Ljóð
Álfur og Lýna ≈ 1800
Jarðar óminnis-elfan ≈ 1800
Vofa Hlöðvis ≈ 1800