Karl (Kristján) Jónasson frá Belgsá, S-Þing. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Karl (Kristján) Jónasson frá Belgsá, S-Þing. 1865–1932

ÞRJÚ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Belgsá og ólst þar upp. Foreldrar Jónas Indriðason og Solveig Benjamínsdóttir. Bóndi í Tumsu í Aðaldal 1893-1897. Fluttist til Seyðisfjarðar 1899 og varð þar spítalaráðsmaður. (Þingeyingaskrár K.V.)

Karl (Kristján) Jónasson frá Belgsá, S-Þing. höfundur

Ljóð
Heiðlóan ≈ 1900
Kvæði flutt á 25. ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar í janúar 1920 ≈ 1900–1925
Minni Goðafoss ≈ 1900–1925
Lausavísur
Þegar mætur maður fer
Þó um fet þið flytjið sess