SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3045)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
HeiðlóanFyrsta ljóðlína:Þú rómþýða léttfleyga lóa,
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.5. árgangur - 2007, bls.61–62
Viðm.ártal:≈ 1900
1. Þú rómþýða léttfleyga lóa,er líður um bláhimins geim, nú ferð þú að búa þig bráðum til burtfarar suður í heim. Hið einasta yndi er horfið sem áður þig gladdi að sjá því broshýra blómrósin fríða er bliknuð og hnigin í dá.
2. Og haustið og hretviðrin stríðuþig hræða og vísa þér braut svo nauðug þú ferð nú að flýja hið frostkalda norðurheimskaut. Með vorinu sunnan þú svífur og söng þínum fagna eg þá ef ekki í hretunum hörðu ég hníg eins og fjólan í dá. |