Einar Bragi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Bragi 1921–2005

EITT LJÓÐ
Einar Bragi Sigurðsson fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921. 
Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1944. Vorið 1945 kvæntist hann Kristínu Jónsdóttur frá Ærlækjarseli í Öxarfirði. Einar Bragi
 stundaði um tíma háskólanám í Lundi og Stokkhólmi og kenndi lengi við gagnfræðaskóla. Hann stofnaði tímaritið Birting 1953 og gaf það út í tvö ár. Hann var síðan ábyrgðarmaður Birtings yngra og í ritstjórn hans ásamt Jóni Óskari, Thor Vilhjálmssyni og Herði Ágústssyni.   MEIRA ↲

Einar Bragi höfundur

Ljóð
Jólanótt ≈ 1975

Einar Bragi þýðandi verka eftir Rose-Marie Huuva

Ljóð
Heimvon ≈ 2000