SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
HeimvonFyrsta ljóðlína:Eins og þegar eldur deyr í hlóðum
Höfundur:Rose-Marie Huuva
Þýðandi:Einar Bragi
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.3. árg. bls. 4
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2005
Flokkur:Sónarljóð
Skýringar
Rím í ljóðinu er svo óreglulegt milli erinda að úr varð að greina háttinn sjálfan sem rímlausan.
Eins og þegar eldur deyr í hlóðum
yfirgefins tjaldstaðar um haust vindur slökkvir hinsta gneista í glóðum sópar af hellu silfurgráa ösku sáldrar henni yfir vatn og fjörð svo vil ég duft mitt berist burt með þeynum um beitilönd og þýfðan heiðamó falli sem skuggi á fjallavatnsins spegil finni sér skjól í hlýrri mosató heimkomið barn við barm þér, móðir jörð |