Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. 1867–1946

TVÖ LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Jón fæddist í Valadal 3.júlí 1867, sonur Péturs Pálmasonar bónda þar, og síðar á Álfgeirsvöllum, og konu hans, Jórunnar Hannesdóttur. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum í Valadal og Álfgeirsvöllum fram yfir fermingu. Hann var svo í vinnumennsku bæði í Kelduhvergi og Axarfirði og þá réri hann einnig af Suðurnesjum þegar hann var um tvítugt. Hann lærði einnig smíðar hjá Jóni Leví í Öxi í Norður Þingeyjarsýslu. Árið 1889 kvæntist hann Sóveigu Eggertsdóttur frá Mælifelli. Bjuggu þau fyrst eitt ár í   MEIRA ↲

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. höfundur

Ljóð
Kveðið í veikindum ≈ 0
Milli Fells og Hofs ≈ 0
Lausavísur
Djúpt í klofin klakabönd
Duna skellir, skrámast gljá
Hér í svalli öls og óðs
Nær við skellum skeiðið á
Tíminn bak við tjaldið hljótt