Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. 1867–1946

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Valadal sonur Péturs Pálmasonar bónda þar, og síðar á Álfgeirsvöllum, og konu hans Jórunnar Hannesdóttur. Jón ólst upp í Valadal og Álfgeirsvöllum. Hann var bónd á Nautabúi í mörg ár og síðar Eyhildarholti. Vísur hans voru margar hverjar landskunnar, sérstaklega hestavísurnar. Ljóðahandrit hans er varðveitt á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. (Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890–1910 II, bls. 174–175).

Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag. höfundur

Lausavísur
Djúpt í klofin klakabönd
Nær við skellum skeiðið á
Tíminn bak við tjaldið hljótt