Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli* 1911–1996

TVÖ LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Einar fæddist á Hermundarfelli í Þistilfirði 26. október 1911 og þar ólst hann upp. Hann var sonur hjónanna Kristjáns Einarssonar frá Garði í Þistilfirði og Guðrúnar Pálsdóttur frá Hermundarfelli.
   Einar kvæntist Guðrúnu Kristjánsdóttur frá Holti í Þistilfirði árið 1937. Þau bjuggu á Hermundarfelli fyrstu árin en reistu svo nýbýlið Hagaland og bjuggu þar frá 1942 til 1946. Þá fluttu þau til Akureyrar og var Einar þar lengi húsvörður við Barnaskóla Akureyrar. Einar var mikilvirkur rithöfundur og gaf bæði út ljóð,    MEIRA ↲

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli* höfundur

Ljóð
Dagar mínir ≈ 1975–2000
Merin frá Miklabæ ≈ 1950
Lausavísur
Auminginn er enn að skrifa
Hafir þú um kyrrlátt kveld
Í ferskeytlunni frægu mest
Rættist fögur fólksins þrá