Claus Frimann | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Claus Frimann 1746–1829

EITT LJÓÐ
Claus Friman var norskt skáld. Hann fæddist 1746 í Selje í Nordfjord í Noregi. Hann lauk embættisprófi í guðfræði í Kaupmannahöfn og flutti eftir það til Volda í Noregi 1769. Þar varð hann kapelán í 10 ár.  Árið 1780 varð hann sóknarprestur í Davik í Nordfjord og þar bjó hann til dauðadags 1829. Claus Friman var þekktur fyrir sálmakveðskap sinn en ekki síður fyrir veraldlegan kveðskap sem  hann er nú kunnastur fyrir. Hann varð fyrst þekktur sem skáld, þegar hann bjó í  Volda, fyrir kvæði sitt „Fieldet Horneelen“   MEIRA ↲

Claus Frimann höfundur en þýðandi er Jón Þorláksson

Ljóð
Landkostirnir ≈ 1800