| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra
AAAA15

Ertu kominn Ari minn

Bls.5
Flokkur:Mannlýsingar


Um heimild

1986:1


Tildrög

Þegar Gamla flutti að Hofi var hún orðin blind en þar kynntist hún m.a. Ara á Sökku sem kom oft í heimsókn. Henni þótti hann skemmtilegur en hún hafði aldrei séð hann og þess vegna er mannlýsingin sérstök.
Ertu kominn Ari minn?
Ævinlega velkominn!
Ungur, frískur, fjörugur
og fram úr máta laglegur.