Án titils... | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Án titils...

Fyrsta ljóðlína:Sæktu fang í sjávarauð
Viðm.ártal:≈ 1950

Skýringar

Vísur ortar til eiginmanns á vetrarvertíð á Suðurnesjum.
Sæktu feng í sjávarauð
síst það enginn lasta kann.
Gefur drottinn björg og brauð
er bætir hag í hverjum rann.

Ástarkossi umvafinn
svo allar sorgir dvína.
Strjúki þér blærinn blítt um kinn
og beri þér kveðju mína.