Beit | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Beit

Fyrsta ljóðlína:Þú hleypir fénu úr stekknum
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Daglegt amstur
Þú hleypir fénu úr stekknum
hundgá og jarmur
hjörðin rennur götur
upp á brúnir,
fram með ánni
um dalinn.

Þar dreifist hjörðin.
Fjallið er grasi gróið
og gott til beitar
svöngu náttstöðnu fénu.