Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Kári minn | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Kári minn

Fyrsta ljóðlína:Kári minn, komdu inn
bls.5
Viðm.ártal:≈ 1900
Tímasetning:1986:1

Skýringar

Kveðið til Kára sem var sonur Friðriku Sigurðardóttur seinni konu Sigurhjartar bónda á Urðum í Svarfaðardal.
Kári minn, komdu inn
kuldinn vill þig pína,
ljúfurinn, ljós á kinn
láttu þér nú hlýna.
Móðir þín, mæt og fín
mun þér blíðu sýna.
Blessuð sólin bráðum fer að skína.


Athugagreinar

Lagið: Lýsti sól, stjörnustól