Björn R. Árnason frá Grund | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Björn R. Árnason frá Grund 1885–1972

ÞRJÚ LJÓÐ
Björn Runólfur Árnason er fæddur á Hæringsstöðum 13. júlí 1885, næstelstur af sex börnum Ísaks Árna Runólfssonar og Önnu Sigríðar Björnsdóttur, af gömlum og grónum Svarfdælskum bændaættum. Á fimmta ári flytjast foreldrar Björns að Atlastöðum og ólst hann þar upp og á allar sínar bernskuminningar þaðan.
Að eigin sögn var skólaganga Björns naumast lengri en sem svara mundi fimm vikna tímabili samanlagt, en hann var frá unga aldri fróðleiksfús og námgjarn og las allar bækur, sem hann náði til. Björn var því sjálfmenntaður og nýtti   MEIRA ↲

Björn R. Árnason frá Grund höfundur

Ljóð
Á Vífilstöðum ≈ 1925
Björn frá Hóli ≈ 1925
Vorvísur ≈ 1925