Jón Gunnlaugsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Jón Gunnlaugsson 1908–1986

FJÓRTÁN LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Jón Gunnlaugsson var fæddur í Klaufabrekknakoti árið 1908 ( d. 1986 )
Stundaði sjómennsku í hartnær 50 ár frá unga aldri .... allt frá því að vera háseti, kyndari, stýrimaður eða skipstjóri! Vegna heilsubrests varð hann að hætta sjómennsku rúmlega sextugur og flytur þá suður til Reykjavíkur og starfaði síðast sem húsvörður í Verslunarbanka Íslands, aðalbankanum.

Jón Gunnlaugsson höfundur

Ljóð
Eftir meira en hálfa öld... ≈ 1975
Minningar um Ó.H. ≈ 1950
Móðir mín ≈ 1975
Móðir mín ( minning ) ≈ 1975
R.vík 25. 9. 1973 ≈ 1975
Svarfaðardalur ≈ 1975
Til Guðlaugar systur ≈ 1975
Til H. H. J. ≈ 1975
Til Halldórs Gunnlaugssonar Melum ≈ 1975
Til Halldórs í desember 1978 ≈ 1975
Til Helgu systur 1974 ≈ 1975
Úr bréfi til Hafliða Helga Jónssonar ≈ 1975
Vorgestir ≈ 1975
Þorgeir goði EA 387 ≈ 1975
Lausavísur
{{visur}} #24990
Enn til Helga
Halldór
Hér á ég draumfagra daga
Kveðjulínu þakka þína
Ljúfar í gegnum lífsins ys
Ólafía ættuð er
Ruslakistan Reykjavík
Um árin liðnu áttu hrós
Úr þeim dregur allan mátt