Átta línur (tvíliður+) ferkvætt:ababcdcd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður+) ferkvætt:ababcdcd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,4,4:ababcdcd
Bragmynd:

Dæmi

Forgefins hafði fiskimann
færinu keipað lengi dags,
þolgæði stöðugt hafði hann,
þó heppnaðist ekki veiðin strax.
(Merk, að biðlundar mest er þörf
mönnum, sem stunda fiskirí,
skólameistara og skyttu störf
skiljast ei heldur undan því.)
Jón Þorláksson: Maðurinn og flyðran, 1. erindi

Ljóð undir hættinum