Tíu línur (tvíliður) AAAbCCCbOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) AAAbCCCbOb

Dæmi

Það var seint á sumarkveldi
>sundrað loft af gný og eldi,
regn í steypistraumum felldi,
>stöðuvatn varð hvert mitt far.
Gekk ég hægt í hlé við jaðar
>hvítrar espitrjáaraðar,
Kom ég loks að lágum tjaldstað
>landnemanna' á Sandy Bar,
Tjaldstað hinna löngu liðnu
>landnámsmanna á Sandy Bar.
Guttormur J. Guttormsson: Sandy Bar (1)

Ljóð undir hættinum