Tíu línur (tvíliður) AAbAAbcccb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) AAbAAbcccb

Dæmi

Gunnar Þjóðólfsson gjörði að tuska rollum,
leyndi í pollum, líkur skollum.
Blóðinu því sem blæddi þeim,
fimmtán krofin festi hann upp á þollum.
Ýtar fundu hjá eigi hollum
þrjátíu þegar þeir komu heim.
Í Drangey var með dólga par
drengurinn oft á vorin þar.
Lyddan bar sú lömbin skar
sauða ullu á saltan geim.
Gunnar Jónsson Hólaskáld

Ljóð undir hættinum