Gunnar Jónsson Hólaskáld | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gunnar Jónsson Hólaskáld 1761–1841

TVÖ LJÓÐ
Gunnar var bóndi á Hólum í Hólasókn í Eyjafirði og var af því nefndur Hólaskáld. Gunnar var langalangafi Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu og hefur hún skrifað um hann dálítinn þátt sem birtist í fyrsta bindi ritsafns hennar. Hún telur Gunnar hafa verið fæddan einhvers staðar í Húnavatnssýslu og segir þar orðrétt: „Foreldrar hans áttu fjölda barna. Fór hann ungur að heiman til ættingja og vina í Skagafirði. Dvaldi hann þar sín uppvaxtar- og þroskaár á mannmörgu efnaheimili. Skíðastöðum að mig minnir." Hann flutti til Eyjafjarðar nokkru   MEIRA ↲

Gunnar Jónsson Hólaskáld höfundur

Ljóð
Bending gerði mjúka mér ≈ 1800
Vísur Gunna Hólaskálds ≈ 1800