Tólf línur (tvíliður) AbAbCdCdeeed | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tólf línur (tvíliður) AbAbCdCdeeed

Dæmi

Hæst himna prýði,
herra þrennr og einn,
lífgandi lýði,
líknargjarn og hreinn, –
hans er hefðarsæti
himinn, fótskör jörð,
öll þess mektar mæti,
menn og engla hjörð,
sex á dögum orði allt
einvaldslögum, heitt og kalt,
eðlishögum ótalfalt
og elementin gjörð.
Eiríkur Hallsson í Höfða: Rógsvala, 1. erindi

Ljóð undir hættinum