Sex línur (tvíliður) aaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) aaBccB

Dæmi

Alfaðir rennir frá austurbrún
auga um hauður og græði.
Glitrar í hlíðinni geislarún,
glófaxið steypist um haga og tún.
Signa sig grundir við fjall og flæði, –
faðmast í skrúðgrænu klæði.
Einar Benediktsson: Sumarmorgunn í Ásbyrgi, 1. erindi

Ljóð undir hættinum