Einar Benediktsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Benediktsson 1864–1940

27 LJÓÐ
Einar var fæddur 31. október 1864 á Elliðavatni í Gullbringusýslu, sonur Benedikts Sveinssonar sýslumanns og konu hans, Katrínar Einarsdóttur frá Reynistað í Skagafirði. Einar óx upp frá 10 ára aldri á Héðinshöfða á Tjörnesi þar sem faðir hans var sýslumaður. Einar varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1884 og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla 1892. Hann var ritstjóri Dagskrár (1896–1898) en það varð fyrsta dagblað á Íslandi 1897. Einar var sýslumaður Rangæinga 1904–1907. Hann fékk þá lausn frá embætti á eftirlaunum og dvaldi   MEIRA ↲

Einar Benediktsson höfundur

Ljóð
Á Þingvöllum 1895 ≈ 1900
Brim ≈ 1925
Celeste – Strengirnir ≈ 1925
Draumurinn ≈ 1925
Celeste – Úr bréfi ≈ 1925
Celeste – Eftir ævinnar dag ≈ 1925
Dettifoss ≈ 1900
Egill Skallagrímsson ≈ 1900
Fákar ≈ 1900
Grettisbæli ≈ 1925
Hvarf séra Odds frá Miklabæ 1–2 ≈ 1900
Hvarf séra Odds frá Miklabæ 3–6 ≈ 1900
Hvarf séra Odds frá Miklabæ 7–18 ≈ 1900
Íslandsljóð I ≈ 1900
Íslandsljóð II ≈ 1900
Íslandsljóð III ≈ 1900
Líkskurður ≈ 1925
Manvísur ≈ 1925
Messan á Mosfelli ≈ 1925
Móðir mín ≈ 1925
Ólafs ríma Grænlendings ≈ 1925
Reykjavík þjóðminningardaginn 1897 ≈ 1900
Skógarilmur ≈ 1925
Stefjahreimur ≈ 1900
Stökur ≈ 1900
Sumarmorgunn í Ásbyrgi ≈ 1925
Til fánans ≈ 1900

Einar Benediktsson þýðandi verka eftir Edgar Allan Poe

Ljóð
Hrafninn ≈ 1925