Fjórar línur (tvíliður) fimm- og þríkvætt AAAA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) fimm- og þríkvætt AAAA

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):5,5,3,3:AAAA
Bragmynd:

Dæmi

Eilífum Guði aukist sæmd og æra,
eg vil um hann lítið kvæði færa,
lýði bið eg það læra
með list og auðmýkt kæra.
Ein fögur vísa um Jesús nafn og það lán sem hann manninum veitir, 1. vers (höf. ók.)

Ljóð undir hættinum