Níu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBccccc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBccccc

Kennistrengur: 9l:(o)-x(x) :4,3,4,3,4,4,4,3,4:aBaBccccc
Bragmynd:

Dæmi

Jesús Guðsson vor angursbót,
allra ljúfasti herra.
Dýrsti kvistur af Davíðs rót,
drottinn sem mein lést þverra
mín og allra sem mæddi neyð,
minnast vildir svo á þinn eið.
Þú veikst sjálfur um þetta skeið;
þinna ráða eg beið.
Hörmung sára og hrelling leið.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Einn sálmur, fyrra erindi

Ljóð undir hættinum