Sex línur (tvíliður) fimmkvætt AABBCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) fimmkvætt AABBCC

Kennistrengur: 6l:(o)-x(x):5,5,5,5,5:AABBCC
Bragmynd:

Dæmi

Almáttugasti, eilífi, guð faðir!
Auðmjúkt eg þakka allar þínar dáðir.
Fyrst það þú lést mig fyrir son þinn, Kristum
finna þá kynning í falli Adams miskunn,
þig svo ég þekki, þínu eftir orði
og sanntrúaður sæluhópinn verði.
Eíríkur Hallsson í Höfða: Um stundlega og eilífa velferð, 1. erindi

Ljóð undir hættinum