Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt:aBaBO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt:aBaBO

Kennistrengur: 5l:[o]-xx:4,3,4,3,3:aBaBO
Bragmynd:
Lýsing: Óskráð

Dæmi

Máninn í skýjum um miðnætti vóð,
mjög skulfu stjörnur á bliki,
vestan smáleiftrum á villhættri slóð
binu frá'g Álfur tilkviki,–
en Lýna leikur á himni.
Álfur og Lýna, Fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1800  Jón Þorláksson (þýðandi) og Baggesen, Jens Immanuel (höfundur)