Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hér eg dvel og huggun finn

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Tildrögum vísunnar er svo lýst: „K N. sendi Stefáni G. bréfspjald með mynd af fjósi og hlöðu á heimili sínu í N.-Dakota, ásamt með vísu þessari.“
Hér eg dvel og huggun finn
að hversdags þrautum búnum,
hérna el eg aldur minn
eins og naut hjá kúnum.