Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þótt mér bregðist hyllin hlý

Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)


Tildrög

Jólakvöldið 1918 hafði Jón ekki annað gesta en kött einn.
Þótt mér bregðist hyllin hlý
hæfir ekki að kvarta
meðan ég á ítök í
einu kattarhjarta.