Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sálina ég set í veð

Höfundur:Teitur Hartmann


Tildrög

„Hartmann sat að drykkju með nokkrum þekktum mönnum úr Reykjavík. Þraut drykkjarföngin. Hartmann reis úr sæti, tók upp klukkuna og mælti: „Eftir stundarfjórðung skal full flaska vera komin á borðið“! Að því búnu vatt hann sér út og hitti ónefndan bílstjóra, er gat líknað honum. Þegar greiða skyldi vöruna, kom í ljós, að veskið hafði orðið eftir heima. Ætlaði Hartmann þá að grípa til klukkunnar og láta hana að veði. En hún hafði þá orðið eftir á borðinu.“ Hartmann kastaði þá fram vísu þessari eftir augnabliks umhugsun og taldi bílstjórinn þá flöskuna fullborgaða.
Sálina ég set í veð
so þú tapur öngu.
– Ég hef ekki sólu séð
síðan fyrir löngu –.